top of page

Gjafabréf

Gróðurkassagjafabréfin eru umhverfisvænn kostur og tilvalin gjöf fyrir flest öll tilefni.

 

Eru jólin í nánd og þú í vandræðum með gjafahugmyndir? Ætlar vinnustaðurinn eða vinahópurinn að gefa gjöf? Gróðurkassarnir eru skemmtileg gjöf fyrir einstaklinga og fjölskyldur sem vilja hefja ræktun með lítilli fyrirhöfn. 

Umhverfisvænna og ferskara verður það ekki!

 

Gjafabréfin eru send í tölvupósti til kaupanda þegar greiðsla hefur borist. Handhafi gjafabréfsins setur sig svo í samband við Verum góð þegar hann vill fá kassann afhentan. Gjafabréfið gildir í eitt ár frá kaupum.

bottom of page